Mín ættarjörð, mitt æskuland á órafjöll og víðan sand. En sólin græðir teig og tún, sem tengja byggð við byggð. þar hlúð er bæ við heiðar barm, þar hvíld er gnoð við fjarðar arm, þar undir jökulbjartri brún er brjóst er brjóst með þrek og tryggð, þar undir jökulbjartri brún, er brjóst með þrekt og tryggð.